Regnslá á barnavagna
1 2 3

Regnslá á barnavagna

8.500 kr.


Fjöldi:

Til baka
Regnplast á barnavagna,

♥ Endurskyn aftan á og í hliðum

♥ Skyggni á skermi svo síður rigni/snjói inn í vagninn

♥ Stillanleg teyja undir vagni og í skyggni svo plastið strekkist vel á vagninn og fjúki síður af.

ATH þetta er fyrir vagna sem eru innan við 42 cm breiðir 

#
-Var að skella dömunni minni út í vagn í rigningunni og rokinu með regnslánna frá ykkur á vagninum - ekkert smá ánægð með hana - ekki nóg með að hún sé falleg þá finnst mér hún öruggasta (og þurrasta) barn í heimi!!

Þórlaug Sæmundsdóttir 30.september